Vetrar Múmín leikur!

Leikurinn er gerður í samstarfi við heildsölu Múmín á Íslandi

untitled-1-2

Mig langaði bara að segja ykkur aðeins frá Múmíngjafaleiknum sem er í gangi á Facebook síðu Belle akkúrat núna! Ég fékk að smella af nokkrum myndum af vörunum sem eru í vinning en þær eru svo sannarlega ekki af verri endanum þar sem að tveir heppnir aðilar geta unnið gullfallegu Múmín vetrarskálina og vetrarskeiðina sem var að koma út fyrir árið 2016!

untitled-3

Skálin í ár er einstaklega falleg eins og þið getið eflaust séð glögglega á þessum myndum, en skálin kom mér í brjálæðislega mikið jólaskap um leið og ég sá hana! Ég er svona að reyna að halda aftur af jólaskapinu mínu í smástund í viðbót en það vill alltaf kom upp ekki síðar en í september mér til mikils ama ;)

untitled-1-3

untitled-2-2

Skeiðarnar tvær í ár eru ekki síður vetrar-/jólalegar en á annari skeiðinni má finna mynd af Sorry-OO sem ég veit ekki fyrr mitt litla líf hvað heitir á íslensku en á hinni skeiðinni er mynd af múmínhúsinu. Skeiðarnar eru báðar jafn fallegar að mínu mati, finnst ykkur það ekki? ❤️

untitled-1-2

Leikurinn er svo í fullu fjöri á Facebook síðu Belle svo endilega takið þátt í honum ef þið eruð forfallnir múmínsafnarar! :)

Leikinn finnið þið HÉR

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Leikurinn er gerður í samstarfi við heildsölu Múmín á Íslandi

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts