3   45
3   40
1167   353
0   47
0   41
10   58
1   50
0   61
5   68
3   71

Súkkulaðihjúpaðar saltstangir

Þó að bleiki dagurinn sé búinn þá er nóg eftir af bleikum október. Í tilefni þess ætla ég að deila með ykkur hugmynd af ótrúlega bragðgóðu bleiku nammi! Eina sem þú þarft er hvítt súkkulaði, saltstangir og rauður matarlitur, gæti ekki verið auðveldara! ;)

img_4586img_4579img_4576img_4567img_4597

Bleikar saltstangir
Print
Ingredients
  1. 100 gr hvítt súkkulaði
  2. 40-50 saltstangir
  3. Rauður matarlitur
Instructions
  1. Bræðið hvíta súkkulaðið yfir vatnsbaði.
  2. Þegar súkkulaðið hefur bráðnað takið þá smá (1-2 matskeiðar) af súkkulaðinu og setjið í skál til hliðar. Notið þetta súkkulaði til að skreyta saltstangirnar seinna. Þetta er auðvitað ekki nauðsynlegt en saltstangirnar líta mjög vel út þegar þær eru fallega skreyttar 
  3. Bætið nokkrum dropum af rauðum matarlit í súkkulaðið sem þið brædduð og hrærið í með gaffli.
  4. Dýfið saltstöngunum í hvíta súkkulaðið og leggið þær á bökunarpappír. Þegar þið eruð búin að hjúpa allar saltstangirnar er best að setja þær í kæli í smástund til að súkkulaðið harðni.
  5. Fallegt að skreyta með kökuskrauti. Dreifið skrautinu á saltstangirnar meðan súkkulaðið er ekki ennþá orðið hart.
RAGS 'N' ROSES https://www.ragsnroses.com/

-Heiðrún 

Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Besta ráðið fyrir nýja skó
Góðan dag! Í dag langar mér að deila með þér mínu besta ráði fyrir nýja skó. Ég hef nú oftar en einu sinni brennt mig á því að kaupa skó sem ...
Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Hvað er hægt að gera á Krít: Ferðablogg
Þið sem eruð að fylgja mér á Instagram tókuð eflaust eftir því að ég varði páskafríinu mínu á Krít á Grikklandi í borginni Chania. Við áttum ...
powered by RelatedPosts