– Jólalakkrísinn frá Hafliða –

Færslan er ekki kostuð

Ég skrapp á jólakvöld Garðheima þegar það var haldið í byrjun nóvember og kom heim með eina dollu af jólalakkrísnum frá Hafliða. Í fyrra keypti ég jólalakkrísinn frá Johan Bulow en þegar ég smakkaði lakkrísinn í ár þá fannst mér lakkrísinn frá Hafliða bara miklu betri! Saltur og íslenskur lakkrís sem er hjúpaður ótrúlega mjúku og bragðgóðu súkkulaði. Ég fæ alveg vatn í munni við að skrifa þetta!

 

Ég mæli allavega með þessum lakkrís ef þið ætlið að splæsa í eitthvað góðgæti fyrir aðfangadagskvöld. Ég er að spara mína dollu (þó ég sé búin að smakka nokkrar kúlur) og ætla borða hana yfir Nightmare before Christmas þegar líða tekur á desember. Hlakka til!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts