1   31
2   43
4   25
4   70
2   49
0   30
4   72
0   21
5   53
3   33

Jólabókaflóð

img_2167

Mikið vona ég að þið hafið haft það yndislegt yfir hátíðina með fólkinu ykkar. Ég er allavega búin að borða á mig gat og meira en það og búin að fá svo fallegar gjafir að það hálfa væri meira en helmingi nóg! Þetta voru sannkölluð bókajól hjá mér en ég fékk hvorki meira né minna en sex bækur sem er afar óvenjulegt fyrir mig sem fæ vanalega bara eina bók. Mig langaði að sýna ykkur þær bækur sem ég fékk fyrst þetta er nú fyrsta færslan mín eftir jól.

img_2164

Andlit förðunarbók – meira HÉR

How to be Parisian – meita HÉR

img_2165

Mysteries in History – meira HÉR

Aflausn – meira HÉR

img_2166

Face eftir Pixiwoo – meira HÉR

SymmetryBreakfast – meira HÉR

Ég er aðeins búin að glugga í bækurnar og þær lofa allar virkilega góðu. Ég er ótrúlega hrifin af nýju förðunarbókinni frá Real Techniques systrum en hún er alveg svakalega flott og það sama má segja um Andlit sem ber sama nafn. Hvaða bækur fenguð þið um jólin?

Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts