Í spilaranum

Ég horfði á söngvakeppnina í gær á RÚV og mér hefur bara sjaldan verið komið jafn mikið á óvart með einu lagi! Lagið hans Daða kom mér algjörlega í opna skjöldu enda hef ég aldrei heyrt það áður og ég skil hreinlega ekki afhverju í ósköpunum það er ekki búið að vera spilað meira í útvarpinu… 

Ég er allvega búin að vera með lagið hans Daða Is this love eða Hvað með það á „repeat“ í spilaranum frá því ég heyrði það í gær og þá skiptir mig engu máli hvort það er á íslensku eða ensku, mér finnst það bæði jafn gott og það gerist aldrei hjá mér. Daði fær allavega mitt atkvæði!

Hvet ykkur til að setja þetta lag í spilarann á þessum fína sunnudegi :)

https://www.youtube.com/watch?v=PWD9YwW9gaU

https://www.youtube.com/watch?v=tGngCqHbZiQ

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts