Gleðigangan í myndum

Ég skellti mér á gleðigönguna í gær og vá hvað það var gaman! Veðrið hefði náttúrulega ekki geta verið betra og metnaðurinn í pöllunum ekki heldur. Ég held svei mér þá að Palli hafi toppað sig þetta árið sem hann gerir svo sem hvert einasta ár :) Ég tók myndavélina með mér niður í bæ og smellti af nokkru gleðilegum myndum sem mig langaði að deila með ykkur. Það er komin smá ljósmyndavírus í mig svo ekki vera hissa ef ég fer að deila fleiri svona myndum með ykkur meðan ég reyni að læra almennilega á vélina :)

_MG_0350-2

_MG_0362-2

_MG_0370-3

_MG_0371-2

_MG_0376-2

_MG_0393-2

_MG_0397-2

_MG_0400-3

_MG_0403-2

_MG_0406-2

_MG_0422-2

_MG_0430-2

_MG_0432-2

_MG_0435-2

_MG_0441-2

_MG_0448-2

_MG_0455-2

_MG_0456-2

_MG_0468-2

_MG_0487-2

_MG_0498-2

_MG_0516-2

_MG_0524-2

_MG_0538-2

_MG_0542-2

_MG_0550-2

_MG_0554-2

_MG_0559-2

_MG_0569-2

_MG_0577-2

_MG_0589-2

_MG_0600-2

_MG_0603-2

_MG_0650-2

_MG_0657-2

_MG_0666-2

_MG_0627-2

_MG_0711-2

_MG_0705-2

_MG_0672-2

_MG_0722-2

_MG_0732-2

_MG_0737-2

_MG_0739-2

_MG_0747-2

_MG_0758-2

_MG_0798-2

_MG_0812-2

_MG_0873-2

_MG_0829-2

_MG_0835-2

_MG_0895-2

_MG_0848-2

_MG_0864-2

_MG_0881-2

_MG_0908-2

_MG_0923-2

Og ein að lokum af okkur hjónaleysum :) Æðisleg ganga í alla staði!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Innlit í Geysi Kringlunni og hátíðartilboð!
Ég leit við í Geysi Kringlunni í gær og smellti af nokkrum myndum af úrvalinu þar til þess að deila með ykkur - bara svona ef ske kynni að einh...
PRENTAGRAM pakki fyrir þig?!
Nýr dagur, nýr gjafaleikur! Ef það er eitthvað sem mér finnst gaman að gera þá er það að deila gleðinni með lesendum mínum og lesendum Belle.is...
Innlit í Fotia
Í síðustu viku skrapp ég í heimsókn í verslun Fotia í Skeifunni og tók nokkrar myndir til að deila með ykkur hér á blogginu. Það virtist fara...
powered by RelatedPosts