Bók og Baby Lips: Vinningshafi!

sumarkremJæja þá er síðan komin í gott stand aftur og ég gat loksins dregið einn sigurvegara úr gjafaleiknum! Mig langaði að þakka fyrir alveg frábæra þátttöku og ég vildi í alvörunni að ég gæti gefið ykkur öllum vinning þar sem að allt það fallega sem þið skrifuðuð gladdi hjartað mitt alveg rosalega mikið!

Ég dró að sjálfsögðu af handahófi svo að allir ættu jafna möguleika á því að vinna og sú heppna sem kom upp úr pottinum var…sigurvegari_1000likesTil hamingju kæra Bára! Endilega hafðu samband við mig á rannveig@belle.is svo ég geti sagt þér hvar þú getur nálgast vinninginn :)

 

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts