Að byrja á núlli

Það er alltaf eitthvað svo ógnvekjandi að byrja á núlli í þessum stóra samfélagsmiðlaheimi. Oft þarf heilmikinn kjark til að setja upp like-síðu á Facebook, opna Snapchat reikning eða Instagram og horfast í augu við þetta ógnvekjandi núll sem blasir við manni. Ég man að þegar ég stofnaði Belle Facebook síðuna fékk ég nánast í magann við að horfa á þetta núll á skjánum en það var fljótt að vaxa og er nú komið upp í yfir sjö þúsund! Ég ákvað því að horfast í augu við núllið aftur, safna í mig kjark og opna Instagram reikning fyrir mig persónulega sem ég get tengt við bloggið mitt hér á Belle. Þar mun ég vera dugleg að birta myndir úr mínu lífi og myndum af blogginu. Þið megið endilega fylgja mér þar ef þið viljið og hjálpa mér að berjast við núllið í leiðinni! Þið finnið mig undir notendanafninu

RANNVEIGBELLE

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts