Loksins mín!

img_1211

Mig er búið að dreyma um hlébarðakápuna frá Farmers Market alveg frá því hún kom fyrst á markað, hvað eru það eiginlega mörg ár!? Nú um helgina varð hún loksins mín þegar ég rak augun í hana á sölusíðu á Facebook en ég keypti hana nánast ónotaða á hálfvirði! Ég er varla búin að fara úr henni frá því ég fékk hana i hendurnar en ég myndi sofa í henni ef ég gæti það! Ótrúlega lukkuleg með hana og hlakka til að nota hana óspart í vetur.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts