Ég elska: Ljósblátt

untitled-21

Ég keypti mér þessa peysu frá New Look um daginn og hún kom til mín í pósti í gær. Ég er búin að vera að elska ljósbláar flíkur upp á síðkastið og þessi peysa greip mig því við fyrstu sýn.

untitled-20

Ég keypti mér reyndar þessa sömu peysu í dökkgrænu líka því hún er fullkomin vetrarpeysa, hlý og há í hálsinn og kostaði ekki mikið. Það eru líka svo flott smáatriði í mynstrinu á peysunni sem gera hana pínu öðruvísi og skemmtilega.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
New In: Leopard Skirt
Fyrir ykkur sem ekki þekkið mig þá heiti ég Rannveig og er forfallinn hlébarðamynstursaðdáandi. Það er ekki af ástæðulausu að hlébarðaslaufa pr...
powered by RelatedPosts