Rannveig – Chunky sweater pattern

Unfortunately, this knitting pattern is only available in Icelandic as of now. If you wish me to translate it to English please request so via the contact form.

I am for real so excited about this post! It has been so long since I shared with you a knitting pattern… let alone a knitting pattern for a knitted sweater!

Rannveig í prjónuðu peysunni "Rannveig". Hún stendur úti á hellulagðri götum með múrsteinshús í bakgrunn.

Lately I have been knitting a lot for myself. As much as I enjoy knitting items and giving them away to people who enjoy them, it’s also super rewarding to just knit something for yourself, to knit something that you can use.

Hliðin á prjónaðri peysunni sem uppskriftin er að. Rannveig horfir í myndavélina. Í bakgrunninum er múrsteinslagt hús.

I therefore designed and knitted the sweater you see in these pictures for myself the other day and wrote down the knitting pattern while I was at it. I am in love with this sweater by the way! It is the perfect mix between comfort and fashion with its simple design, chunky knit and long baggy sleeves. So, if I say so myself, the sweater was a great success! I would even go so far as to say that it is one of my favorite items I have ever knitted. That’s why I decided to name it after myself… why the hell not, right? ;)

Hliðin á prjónaðri peysunni sem uppskriftin er að. Rannveig horfir niður og er með hendurnar í hárinu. Í bakgrunninum er múrsteinslagt hús.

So meet the sweater Rannveig!

Kaðlaermin á peysunni sem fría prjónauppskriftin er að.

The sweater pattern is only available in Icelandic – please change the language of the site in the upper right corner to be able to download the pattern.

Rannveig klæðist grænu prjónuðu peysunni sem uppskriftin er að.

I really hope I see someone knitting this beautiful sweater and if you do make sure you tag me on Instagram at @rannveigbelle and use the hashtags #ragsnroses #rannveigpeysa. I look forwards to getting some tags and seeing your variations of the sweater! :)

Follow:
Rannveig
Rannveig

My name is Rannveig and I am the owner of ragsnroses.com. I am 26 years old, born and raised in Iceland. I currently live in Copenhagen where I work as a marketing manager. Thanks for stopping by and please check out some of my other stuff!

Share:

23 Comments

 1. Avatar
  Kristín
  20/03/2019 / 02:31 PM

  Glæsilegt.
  Hlakka til að sjá meira.
  Kristín

  • rannveig
   rannveig
   20/03/2019 / 06:21 PM

   Takk kærlega fyrir!😊❤️

   • Avatar
    Anonymous
    22/04/2019 / 10:22 AM

    Takk fyrir sömuleiðis

  • rannveig
   rannveig
   21/03/2019 / 08:30 AM

   Takk kærlega fyrir það! Og það var lítið😊❤️

 2. Avatar
  Anonymous
  21/03/2019 / 06:31 AM

  Takk
  Kv. Kristin

  • rannveig
   rannveig
   21/03/2019 / 08:30 AM

   Það var ekkert 😊❤️

 3. Avatar
  Karen
  21/03/2019 / 07:11 PM

  Oik vá hversu flott peysa! en ég næ ekki að hala henni niður. Búin að reyna ansi oft.. Ekki geturu sent mér hana?

  • rannveig
   rannveig
   22/03/2019 / 08:24 AM

   Takk kærlega fyrir!❤️ Það eru sumar að lenda í því sama😕 Það þarf að skrá sig í tölvunni ef þú ert að skrá þig í símanum og svo gera CTRL R til þess að opna fyrir greinina. Annars sé ég að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 4. Avatar
  Guðrún
  22/03/2019 / 09:54 AM

  Þessi peysa er æði, er samt að lenda í sama vandamáli og Karen hér að ofan., næ ekki að hlaða henni niður og það virkar ekki að gera CTRL R…
  Er möguleiki á því að fá hana senda?

  • rannveig
   rannveig
   22/03/2019 / 10:31 AM

   Takk kærlega fyrir!❤️ Ég sé að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 5. Avatar
  Rebekka
  24/03/2019 / 12:56 PM

  Hæhæ,
  Ég er að lenda í sama veseni – gætiru nokkuð sent mér hana? :)
  Rebekka

  • rannveig
   rannveig
   25/03/2019 / 07:40 AM

   Ég sé að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 6. Avatar
  Þuríður Guðnadóttir
  29/03/2019 / 12:18 PM

  Mjög falleg peysa

  • rannveig
   rannveig
   30/03/2019 / 11:03 AM

   Takk fyrir!❤️

 7. Avatar
  freyja
  03/04/2019 / 08:11 PM

  geggjuð peysa!😍 ég sé samt ekki uppskriftina þó svo að ég sé skráð á póstlista🙁

  • rannveig
   rannveig
   04/04/2019 / 08:28 AM

   Takk kærlega fyrir!❤️ Ég sé að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 8. Avatar
  Freydís Þóra
  05/04/2019 / 04:14 PM

  Geggjuð peysa og langar sjúklega í uppskrift, en er líklegast búin að skrá mig núna þrisvar á póstlistann og ekkert gerist :/ Ekki gæti ég fengið hana senda, eða upplýsingar um hvað ég hef gert rangt haha :)

  • rannveig
   rannveig
   06/04/2019 / 07:52 PM

   Takk kærlega fyrir!❤️ Ég sé að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 9. Avatar
  Anna hulda
  25/04/2019 / 07:27 PM

  Sælar voru þetta ekki tvær peysur frá þér báðar mjög glæsilegar. Ég hélt að ég væri búin að skrá mig á póstlistanum en kemmst ekki inn á hvoruga . Kær kveðja

  • rannveig
   rannveig
   27/04/2019 / 09:54 AM

   Það eru sumar að lenda í því sama😕 Það þarf að skrá sig í tölvunni ef þú ert að skrá þig í símanum og svo gera CTRL R til þess að opna fyrir uppskriftina ef þú sérð ennþá bara skráningarformið. Annars sé ég að þú ert komin á póstlistann og skal redda þessu fyrir þig😊

 10. Avatar
  Sigrún
  23/01/2020 / 02:14 PM

  Hæ, æðisleg peysa!! En ég fæ ekki aðgang að uppskriftinni þrátt fyrir að hafa skráð mig á póstlistan, eins og margar hér að ofan! Gæti ég fengið hana senda? <3

  • Rannveig
   Rannveig
   Author
   28/01/2020 / 09:16 AM

   Hæ Sigrún!

   Takk kærlega fyrir og afsakaðu sein svör frá mér. Ég skal senda þér uppskriftina í pósti :)

Leave a Reply

Your email address will not be published.


x

You might like this

(Íslenska) Insta Lately #2
Sorry, this entry is only available in Icelandic....
(Íslenska) Nýtt í fataskápinn: Farmers Market Kálfatjörn
Sorry, this entry is only available in Icelandic....
(Íslenska) Loksins!
Sorry, this entry is only available in Icelandic....
powered by RelatedPosts