Prjónaspor

Jæja þá er komið að þriðja sýnikennslumyndbandinu fyrir bókina mína Slaufur. Þetta myndband er búið að vera svona sirka mánuð á leiðinni en núna er það loksins klárt! Í myndbandinu sýni ég hvernig maður gerir prjónaspor og einnig nefni ég nokkur góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar á að gera fallegt prjónaspor. Vonandi getið þið nýtt ykkur þetta eitthvað :)

P.s. Horfið endilega á myndbandið í HD, þá er það miklu skýrara og skiljanlegra.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Rannveig - Prjónauppskrift að peysu
Ég er í alvörunni svo spennt fyrir þessari færslu! Það er svo ótrúlega langt síðan ég deildi prjónauppskrift… hvað þá fría prjónauppskrift að pey...
Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
Hvernig þú getur náð auðveldum Ombré liner
Ég er ekki frá því að það sé smá sumarfílingur í þessari færslu... eins steikt og það kann að hljóma í frostinu hérna í DK og óveðrinu heima á ...
powered by RelatedPosts