Meðferð persónuupplýsinga

MEÐFERÐ PERSÓNUUPPLÝSINGA

Þegar þú heimsækir þessa vefsíðu söfnum við gögnum sem við getum og munum nota til þess að gera notkun þína á síðunni betri og ánægjulegri. Við deilum ekki þessum upplýsingum með þriðja aðila heldur til þess að safna tölfræðiupplýsingum um notkun síðunnar. Vert er að taka fram að öll gögnum sem er safnað eru nafnlaus.

ELTISMELLIR (COOKIES)

Þegar þú heimsækir ragsnroses.com þá skráum við mismunandi upplýsingar um þig í vefköku eða „cookie“. Vefkaka er smá textaskrá sem geymir upplýsingar um hvernig þú notar vefsíðuna okkar.

Ef þú vilt ekki að við geymum vefkökuna getur þú slökkt á þeim möguleika í vafranum þínum. Ef þú velur að slökkva á þessu hafðu þá í huga að margir eiginleikar síðunnar eins og þú sérð hana í dag kunnu ekki að virka rétt eða virka yfirhöfuð.

Þú getur lesið meira um hvernig Google og Facebook meðhöndla persónuupplýsingar hér:

Google
https://policies.google.com/privacy?hl=en

Facebook
https://www.facebook.com/policy.php

PÓSTLISTI

Þegar þú skráir þig á póstlistann okkar notum við vefköku til þess að kanna hvort þú sért nú þegar skráð/ur. Þetta kemur í veg fyrir að þú sért beðinn um að skrá þig á póstlistann aftur. Þegar þú skráir þig á póstlistann geymum við nafnið þitt, netfang og IP tölu. Þessum upplýsingum mun aldrei verða deilt með þriðja aðila.