Vikunnar: Hot Pink

_mg_4126-2

_mg_4136-2

Gleðilegan bleika dag! Hér er lúkk vikunnar sem er vel bleikt og fínt í tilefni dagsins :)

Vörurnar sem ég notaði

NYX Jumbo Eye Pencil – Milk
NYX Ultimate Eye Palette – Brights (Bleiki, appelsínuguli, guli og dökkguli)
Colour Pop Creme Gel Colour – Punch
L’Oréal Telescopic maskari
Clinique Pop varalitur – Wow Pop (Bætti smá af bleika augnskugganum ofan á hann)
Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
Lúkk gærkvöldsins!
Jii það var svo gaman hjá mér í gær! Ég var svo heppin að fá boð í launch partí hjá NYX Professional Makeup hér í Köben þar sem nýju Love You S...
powered by RelatedPosts