4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Vikunnar: Hot Pink

_mg_4126-2

_mg_4136-2

Gleðilegan bleika dag! Hér er lúkk vikunnar sem er vel bleikt og fínt í tilefni dagsins :)

Vörurnar sem ég notaði

NYX Jumbo Eye Pencil – Milk
NYX Ultimate Eye Palette – Brights (Bleiki, appelsínuguli, guli og dökkguli)
Colour Pop Creme Gel Colour – Punch
L’Oréal Telescopic maskari
Clinique Pop varalitur – Wow Pop (Bætti smá af bleika augnskugganum ofan á hann)
Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Ég var að opna nýja Youtube rás!
Jæja ég ákvað bara að henda mér í djúpu laugina og opnaði nýja Youtube ráð tengda þessu bloggi! Ég var alltaf með Youtube rás tengda Belle.is þeg...
Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
powered by RelatedPosts