Sumartrend – Litríkur Eyeliner

Eitt af aðaltrendunum sem við munum sjá í förðun í sumar er litríkur eyeliner og þá sérstaklega í bláum tónum. Að skella smá lit í neðri vatnslínuna getur svo sannarlega „poppað“ upp á hvaða lúkk sem er svo það er um að gera að nýta sér þetta trend í sumar. Endilega flettið í gegnum myndirnar til að fá smá innblástur um hvernig þið getið nýtt ykkur trendið! :)

P.S. Viltu vinna eintak af nýja Duo Fiber settinu frá Real Techniques. Taktu þátt HÉR! – Ég dreg á morgun

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Hvernig þú getur náð auðveldum Ombré liner
Ég er ekki frá því að það sé smá sumarfílingur í þessari færslu... eins steikt og það kann að hljóma í frostinu hérna í DK og óveðrinu heima á ...
Förðun með Max Factor
Fyrir viku síðan fór ég á relaunch hjá Max Factor eins og ég sagði ykkur frá hér á blogginu og fékk með mér nokkrar vörur heim í poka. Ég ákv...
Fullkomin brúðarpalletta
Ég held það sé enginn annar tími á árinu sem er jafn vinsæll fyrir brúðkaup eins og sumartíminn. Ég skil það bara alveg rosalega vel þar sem ...
powered by RelatedPosts