Strobing sýnikennsla – MYNDBAND

strobing_thumbnail

Jæja það hófst! Loksins er ég búin að klippa strobing myndbandið og það var sko ekki tölvunni minni sem er aðeins komin til ára sinna að þakka.

Strobing hefur sko aldeilis tekið förðunarheiminn með trompi og í myndbandinu fer ég yfir strobing tæknina sem ég nota mest og blaðra aðeins um þær vörur sem ég nota til að ná lúkkinu sem og hitt og þetta. Smá svona spjall í sýnikennslu – er það ekki bara gaman? :)

Munið svo eftir því að horfa á myndbandið í HD. Þá verður allt svo miklu skýrara :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
Hvernig þú getur náð auðveldum Ombré liner
Ég er ekki frá því að það sé smá sumarfílingur í þessari færslu... eins steikt og það kann að hljóma í frostinu hérna í DK og óveðrinu heima á ...
MYNDBAND: Einfalt gyllt smokey
Það tókst! Ég náði að klippa sýnikennslumyndbandið sem ég talaði um í færslunni minni gær fyrir daginn í dag! Mig langaði að gera bara stu...
powered by RelatedPosts