Risa afmælisleikur Belle.is!!!

Eins og ég nefndi aðeins í einni færslu hjá mér í síðustu viku ætla ég að gefa einum lesenda bloggsins veglega afmælisgjöf. Fyrir þá sem ekki vita varð Belle.is 1.árs um miðjan síðasta febrúar og stækkaði í kjölfarið þar sem 5 nýir höfundar hófu skrif á síðunni. Ég vona að þið hafið náð að kynnast þeim vel frá því þeir hófu störf og eru jafn hrifin af þeirra skrifum og ég :) Í tilefni af afmælinu og áfanganum ætla ég í samstarfi við vörumerkin Maybelline, Essie og Real Techniques að gefa einum heppnum lesenda þennan veglega gjafapakka sem þið sjáið á myndunum!

Það er sko ekki til lítils að vinna en ég ákvað að hafa bara einn stóran gjafaleik með risastórum vinningi frekar en að hafa nokkra litla pakka. Vinningurinn inniheldur fullt af flottum nýjungum ásamt nokkrum af mínum uppáhalds vörum sem ég hef skrifað um hér á blogginu undanfarið ár. Er ekki annars meira alltaf betra þegar kemur að gjafaleikum? :)

Mig langaði að sýna ykkur í pörtum allt það sem hægt er að vinna í gjafaleiknum en munið að þetta eru ekki þrír pakkkar heldur einn risastór pakki með öllum þessum vörum sem er til vinnings!

Byrjum á Maybelline! Í leiknum er hægt að vinna fullt af flottum nýjungum frá merkinu sem voru að koma á markað hér á landi ásamt Blushed Nudes pallettunni sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér :) Frá Maybelline getið þið unnið:

Nýja Master Sculpt Highlight og Contour púðrið

Nýja Fit Me hyljarann

Nýju Baby Lips vara- og kinnalitina í litunum Shimmering Bronze og Innocent Peach

Blushed Nudes pallettuna sem ég fjallaði um HÉR

Nýja The Falsies Push Up Drama maskarann

Pakkinn inniheldur einnig fjórar gómsætar vörur frá Essie sem eru meðal annars uppáhalds undir- og yfirlakkið mitt, uppáhalds handskrúbburinn minn og Essie litur mánaðarins. Essie vörurnar sem pakkinn inniheldur eru:

Many Many Mani handáburðinn sem ég fjallaði um HÉR

Starter Scrub handskrúbbinn sem ég fjallaði um HÉR

All in one 3-way Glaze lakkið sem ég fjallaði um HÉR

Petal Pushers, lakk mánaðarins hjá Essie á Íslandi sem ég fjallaði um HÉR

Síðast en alls ekki síst inniheldur gjafapakkinn þrjár stórglæsilegar nýjungar frá Real Techniques! Ég veit að margir eiga eftir að vera sérstaklega spenntir fyrir þessum hluta gjafapakkans en hann inniheldur:

Brush Cleansing pallettuna sem ég mun sýna ykkur betur von bráðar

Make-Up Brush Cleansing Gel burstasápuna

Brow settið sem ég fjallaði um HÉR

Eins og þið sjáið er ekki til lítils að vinna! Ég setti keppnina í sérstakt form sem þið finnið hér fyrir neðan til að gera þáttökuna sem einfaldasta fyrir ykkur. Það þarf að slá inn netfang og fullt nafn til að byrja með svo ég geti alveg örugglega haft samband við vinningshafann en ekki hafa áhyggjur af því þar sem enginn sér þessar upplýsingar nema ég. Á eftir því þarf svo að fylgja næstu skrefum – bara þetta klassíska líka og deila :) Einnig setti ég inn bónusstig svo ef þið fylgið okkur á Instagram (@belle.is) og líkið við Facebook síðuna mína þá fer nafnið ykkar tvisvar í pottinn! Þið þurfið að sjálfsögðu ekki að gera það en það eykur vinningslíkurnar ykkar fyrir þennan frábæra pakka um helming :)

Click here to view this promotion.

Ég hlakka rosalega til að afhenda einhverjum heppnum einstakling vinninginn svo gangi ykkur vel – ég held með þér! ;)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

47 Comments

 1. Avatar
  Lára Margrét Kjartansdóttir
  14/03/2016 / 21:38

  Já takk, væri mjög þakklát :)

 2. Avatar
  María Ósk Gunnsteinsdóttir
  14/03/2016 / 22:19

  Jáhá, þetta væri æði :)

 3. Avatar
  Loreley Sigurjonsdóttir
  14/03/2016 / 23:27

  Váá já takk draumapakkinn ☺☺

 4. Avatar
  Melkorka Ægisdóttir
  14/03/2016 / 23:34

  Vá, já takk! :)

 5. Avatar
  Elísabeth
  14/03/2016 / 23:41

  Yrði glaðasta pía heimi ef ég dytti í þennan lukkupott, frábær leikur! ❤

 6. Avatar
  Hanna
  14/03/2016 / 23:57

  Já takk ????

 7. Avatar
  Laufey
  15/03/2016 / 00:49

  Ó my já takk! Frábærar vörur og yrði mjög þakklát ?

 8. Avatar
  Sólrún Ósk Aðalsteinsdóttir
  15/03/2016 / 00:51

  Vá geggjaður pakki til hamingju með 1 árs afmælið

 9. Avatar
  Kristín Hrönn Hreinsdóttir
  15/03/2016 / 06:21

  Já takk. Flottur pakki :)

 10. Avatar
  Ásta Ægisd
  15/03/2016 / 07:44

  Já takk væri alveg til í þéssar vörur :)

 11. Avatar
  Svanhvīt Elva Einarsdóttir
  15/03/2016 / 07:59

  Æðislegur glaðningur, langar að prufa allt. Kannski verður þetta afmælisgjöfin mīn í ár ???

 12. Avatar
  Agnes Linda Þorgeirsdóttir
  15/03/2016 / 08:16

  Þvílíkur pakki, já takk :)

 13. Avatar
  Kristjana Júlíusdóttir
  15/03/2016 / 08:21

  Rosalega flottur pakki sem ég væri sko alveg til í að eiga :D

 14. Avatar
  Magdalena Ostolska
  15/03/2016 / 08:55

  Jà takk ?

 15. Avatar
  Allý Jóns
  15/03/2016 / 11:37

  Já takk svo mikið. Elska svona leiki. ??

 16. Avatar
  Árný
  15/03/2016 / 11:43

  Já takk(:

 17. Avatar
  Arnbjörg Kjartansdóttir
  15/03/2016 / 11:43

  Drauma afmælisgjöf fyrir mig 22. Mars ???

 18. Avatar
  Helena Eik
  15/03/2016 / 11:57

  Ómæ já takk! ?

 19. Avatar
  Eydís Moon
  15/03/2016 / 13:13

  Og þessar vörur eru guðdómlegar! ? ? ?

 20. Avatar
  Sigrún Jónsdóttir
  15/03/2016 / 13:15

  Væri gaman að prófa þessar vörur.

 21. Avatar
  Ástríður Emma Hjörleifsdóttir
  15/03/2016 / 13:41

  Wow glæsilegur pakki
  kvitt og deilt ;)

 22. Avatar
  Ásta Guðrún Jóhannsdóttir
  15/03/2016 / 14:27

  Já takk væri æðislegt ?

 23. Avatar
  Emil Grímsson
  15/03/2016 / 15:47

  Jamm!

 24. Avatar
  Eyrún Ída Guðjónsdóttir
  15/03/2016 / 19:02

  Væri ekkert smá gaman ađ eignast þessar geđveikt flottu vörur! :D

 25. Avatar
  Guðrún Kr Ivarsdóttir
  15/03/2016 / 19:46

  Já takk fyrir þetta eru meiriháttar vörur

 26. Avatar
  Guðrún Kr Ivarsdóttir
  15/03/2016 / 19:47

  Já takk fyrir :D

 27. Avatar
  Hafrún Ingadóttir
  15/03/2016 / 20:28

  já Takk!! :D

 28. Avatar
  petra sif
  16/03/2016 / 08:19

  Ó já takk á þetta svoooo skilið ☺

 29. Avatar
  Valdís Erla Eiríksdóttir
  16/03/2016 / 08:46

  Þetta er veglegasti vinningur sem ég hef séð og sá flottasti :)

 30. Avatar
  Sigríður Magnúsdóttir
  16/03/2016 / 12:58

  Já takk vá hvað þetta er flottur pakki einmitt sem mig vantar a nú ekki mikið af svona vörum :)

 31. Avatar
  Guðlaug
  16/03/2016 / 15:20

  Ja takk :) væri draumur í dós!

 32. Avatar
  Ágústa Birgisd
  16/03/2016 / 20:37

  Vá hvað þetta eru flottar vörur í einum pakka !! Vonandi verð ég heppin :D

 33. Avatar
  Ragnhildur Gunnarsdóttir
  16/03/2016 / 23:59

  Þetta væri dásamlegt

 34. Avatar
  Jóhanna Lind Brynjólfsdóttir
  17/03/2016 / 14:51

  Ég væri sko mikið til í þetta :D

 35. Avatar
  Eydís Lena Hjörleifsdóttir
  18/03/2016 / 00:46

  Váá flottir vinningar! Búin að gera öll skrefin :)

 36. Avatar
  Ásdís Ágústsdóttir
  18/03/2016 / 21:29

  Ja takk það eru svo margar vörur þarna sem mig langar að prufa ❤️

 37. Avatar
  Helga Þórey
  20/03/2016 / 19:07

  Svo spennandi ?

 38. Avatar
  Sigrún Sigursteinsdóttir
  21/03/2016 / 00:07

  Já takk aldeilis glæsilegt , alveg draumur bara, kvitt og deil (Y) GLEÐILEGA PÁSKA  (Y)

 39. Avatar
  María Gunnsteinsdóttir
  21/03/2016 / 23:52

  Ekkert smá flottur vinningur, væri sko alveg til :)

 40. Avatar
  Berglind Rafnsdóttir
  22/03/2016 / 10:19

  Já takk fyrir okkur stelpurnar á heimilinu

 41. Avatar
  Eva Hrönn
  22/03/2016 / 12:33

  Já takk væri alveg æði

 42. Avatar
  Guðný
  23/03/2016 / 09:56

  Takk ég skal alveg þyggja þennan glæsilega pakka ;)

 43. Avatar
  Björk Hreinsdóttir
  23/03/2016 / 10:07

  Þetta er skemmtilegt hjá þér, ég á tvær unglingsdætur sem væri gaman að gleðja með svona pakka :)

 44. Avatar
  Aníta Rós Árnadóttir
  25/03/2016 / 14:13

  Já takkk! ? vinn aldrei neitt haha

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts