RIMMEL vörur fyrir þig og …?

Leikurinn er unnin í samstarfi við RIMMEL

_MG_0003

Hvað er betra á svona fallegum sumardegi en að henda í einn gjafaleik!? Ég var einmitt að hefja einn svoleiðis á Facebook síðu Belle.is sem þið finnið HÉR en í honum má vinna slatta af æðislegum vörum frá RIMMEL.

_MG_0011

Ég ætla að gefa tveimur heppnum vinkonum/vinum þetta fallega sett frá RIMMEL sem inniheldur…

The Only 1 Lipstick

ScandalEyes Jumbo Liquid Eye Liner

ScandalEyes Retro Glam maskarann

Glam Eyes HD í litnum 02 Golden Eye

Til að taka þátt í leiknum þarf að fara inn á FACEBOOK SÍÐU BELLE.IS og merkja eina vinkonu/vin í athugasemd sem þú vilt að fái sinn eiginn RIMMEL pakka með þér. Ég læt ykkur svo vita á Facebook hver hlýtur vinninginn :D Gangi ykkur vel!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Leikurinn er unnin í samstarfi við RIMMEL

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Maskari sem þolir ýmislegt!
Það er löngu komið að þessari færslu hjá mér þar sem þessi maskari og maskaragrunnur er búinn að vera í stanslausri notkun hjá mér í nánast all...
Vilt þú eignast nýja Múmínbollann?
Það er skammarlega langt síðan ég hélt gjafaleik fyrir ykkur elsku lesendur en ég hef alltaf haft það að reglu að halda reglulega gjafaleiki ti...
powered by RelatedPosts