NYX kaup!

Vörurnar eru í einkaeigu

_mg_3693-2

Ég eins og flestir snyrtivörufíklar landsins skrapp í NYX um helgina og tók nokkrar vörur með mér heim í poka! Það kom mér verulega á óvart hversu mikið úrval af vörum var í versluninni en ég þarf samt að bíða aðeins eftir glimmer eyeliner-unum en þeir eru víst ekki komnir til landsins. Í staðin keypti ég tvo Lid Lingerie augnskugga á meðan ég bíð svo ég græt það ekki! Hér fyrir neðan er listi af vörunum sem ég keypti (og eru á myndinni) ásamt verðinu fyrir hverja og eina vöru fyrir þá sem eru forvitnir :)

NYX Lid Lingerie – 1.296 kr.

NYX Lip Lingerie – 1.595 kr.

NYX Ultimate Shadow Palette í litnum Brights – 3.795 kr.

NYX Jumbo Eye Pencil – 1.195 kr.

Ég hefði sko alveg getað misst mig og keypt miklu meira en ég gerði en næst á innkaupalistanum er sama palletta nema í litnum Smokey & Highlight og allir glimmer eyeliner-arnir! En ég hlakka samt til að prófa það sem ég keypti núna og sýna ykkur nokkur flott NYX lúkk hér á síðunni :D

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar eru í einkaeigu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Janúar uppáhöld
Betra seint en aldrei ekki satt? Hér eru þeir hlutir sem ég notaði mest í janúar! L'Oréal Colorista Silver Shamopoo - Besta fjólubláa sjampó s...
MYNDBAND: Einfalt gyllt smokey
Það tókst! Ég náði að klippa sýnikennslumyndbandið sem ég talaði um í færslunni minni gær fyrir daginn í dag! Mig langaði að gera bara stu...
Fyrir alla sem elska METAL
Ég og pósturinn í Danmörku erum ekki vinir, við getum orðað það svoleiðis. Þessi palletta kom til landsins í lok nóvember en ég fékk hana ekk...
powered by RelatedPosts