4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Nýtt frá Maybelline

Færslan er ekki kostuð

babylips-gloss-1

Ég rakst á þessa mynd fyrir nokkrum dögum á instagramsíðu Maybelline í Bandaríkjunum. Það vita örugglega flestir snyrtivöruaðdáendur af Baby lips varasölvunum en núna í júní mun vera hægt að nálgast þessi Baby Lips gloss í USA. Ég er kannski ekki mesti aðdáandi Baby Lips varasalvanna þó ég noti þá reyndar frekar mikið en ég er virkilega spennt að sjá hvernig þessi gloss munu líta út á vörunum.

babylips-gloss-2

Kannski maður dobli bara einhvern sem er að fara til Bandaríkjanna í sumar að kippa einu glossi með sér fyrir mig svo ég geti prufað það og sýnt ykkur…(hæ Heiðrún).

 

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

2 Comments

  1. Avatar
    Heiðrún
    14/04/2015 / 13:17

    Haha ekki málið, auðvitað redda ég þessu fyrir þig ;)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Búðu þig undir þessa!
Jæja ég var búin að sýna ykkur frá NYX Professional Makeup eventinum sem ég fór á um daginn HÉR svo það er um að gera að sýna ykkur betur ...
Janúar uppáhöld
Betra seint en aldrei ekki satt? Hér eru þeir hlutir sem ég notaði mest í janúar! L'Oréal Colorista Silver Shamopoo - Besta fjólubláa sjampó s...
Hátíðarlúkk #3 (Gigi) - SÝNIKENNSLA
Þá er komið að þriðja hátíðarlúkkinu en í þetta skiptið notaði ég vörur frá samstarfi Gigi Hadid við Maybelline! Ég fékk í gjöf frá Maybelline ...
powered by RelatedPosts