Nola opnun

Færslan er ekki kostuð

IMG_0026

Í síðustu viku skrapp ég í opnunarteitið hjá Nola.is og var að sjálfsögðu vopnuð myndavélinni minni! Nola var sem sagt að opna litla og sæta verslun í turninum í Katrínartúni og mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum frá opnuninni að gamni.

_MG_0040

Verslunin séð utan frá

_MG_0016

_MG_0056

_MG_0035

Hér sjáið þið Embryolisse rakakremið sem ég nota á hverjum einasta degi tvisvar á dag

_MG_0065

_MG_0060

Anastasia Beverly Hills!

_MG_0023

Þetta Nola skilti er svo tjúllaðislega flott!!!

_MG_0080

_MG_0084

Fallegu Karuna maskarnir en kæró keypti einmitt einn svoleiðis… og þá ekki fyrir mig!

_MG_0090

_MG_0089

Þessi spegill má sko rata heim til mín ekki seinna en í gær!

_MG_0069

Ein spegla sjálfa er að sjálfsögðu nauðsyn

_MG_0088

_MG_0086

Skin Iceland

_MG_0042

Happ sá um kræsingarnar í teitinu og Nola bitarnir hér fyrir neðan voru gerðir sérstaklega fyrir opnunina

_MG_0077

_MG_0018

Herbivore – Aldrei prufað neitt frá þessu merki en margt sem mig heldur betur girnist! Þessar umbúðir eru þær allra flottustu, svo stílhreinar og smart :)

_MG_0019

Þetta var nú allt og sumt! Kannski ekki margar myndir en þær gefa smá innsýn inn í verslunina ef þið voruð eitthvað að pæla í því hvernig hún lítur út :) Ég er að elska þennan ljósmyndavírus sem ég er komin með… þá er bara spurning hver næsta myndafærsla verður! :D

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts