Mission: Burt með fílapenslana!

Vörurnar í færslunni eru í einkaeigu eða sýnishorn

Ég er búin að taka eftir því upp á síðkastið að svitaholurnar mínar hafa stækka töluvert og þær eru orðnar fullar af óhreinindum. Ég kenni aldrinum um þetta ;) Hinir alræmdu fílapenslar eru því farnir að láta sjá sig og ég er ekkert alltof sátt við það! Þetta er kannski „too much info“ en mig langar að fara í smá tilraunarstarfsemi og sjá hvort að ég geti ekki minnkað fílapenslana með stöðugri hreinsun. Ég dró því fram Clarisonic hreinsiburstann minn og nældi mér í þennan Zero Oil Deep Pore Cleanser frá Origins. Ég ætla síðan að nota þetta kombó annan hvern dag í nokkrar vikur og athuga hvort að fílapenslarnir minnki ekki við það og ég sjái marktækan árangur. Ég leyfi ykkur að fylgjast með hvernig gengur!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni eru í einkaeigu eða sýnishorn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Three Part Harmony frá Origins
Ég spurði á Instagram hvort þið mynduð vilja sjá umsögn af nýjustu vörunum úr Three Part Harmony línunni frá Origins og það kom mér á óvart hve...
Sneak Peak: NÝTT frá L'Oréal
Stundum borgar sig að búa úti í DK en ég fæ mjög oft forsmekkinn af því sem koma skal hjá L'Oréal! Að þessu sinni eru það dýrindis sykurskrúbba...
Sílikonspaði fyrir maska
Ég var í Normal hérna úti í Danmörku um daginn - eigum við eitthvað að ræða það hvað ég elska þessa búð! Á rölti mínu um búðina kom ég auga á "...
powered by RelatedPosts