Lavera: Myndband

Færslan er ekki kostuð

laveraJibbí nýtt myndband. Ég ætla að leyfa myndbandinu að tala bara svolítið fyrir sjálft sig en ég fékk þessar Lavera vörur frá mágkonu minni um daginn og var að prófa þær í fyrsta skipti. Ég ákvað að taka það bara upp í leiðinni svo þið getið séð fyrsta álit mitt á þeim. Það hefur alveg staðist eftir að ég hef prófað vörurnar betur síðustu daga svo endilega horfið ef þið viljið vita hvort þetta eru já eða nei vörur :)

Hér fyrir neðan er svo mynd af förðunninni sem ég gerði í myndbandinu. Hún sást kannski ekkert alltof vel (ég er ennþá að þróa lýsinguna þegar ég er að taka upp) en þetta kemur allt saman :)

lavera-3

Psst… Ekki gleyma að taka þátt í gjafaleiknum á síðunni HÉR. Þar getið þið unnið prjónabókina Slaufur og nýjan Baby Lips varasalva! Ég dreg í næstu viku.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Ég var að opna nýja Youtube rás!
Jæja ég ákvað bara að henda mér í djúpu laugina og opnaði nýja Youtube ráð tengda þessu bloggi! Ég var alltaf með Youtube rás tengda Belle.is þeg...
Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
powered by RelatedPosts