Innlit í Fotia

Færslan er ekki kostuð

_MG_1668

Í síðustu viku skrapp ég í heimsókn í verslun Fotia í Skeifunni og tók nokkrar myndir til að deila með ykkur hér á blogginu. Það virtist fara vel í lesendur innlitið sem ég birti af nýju Nola verslunina svo mér datt í hug að það gæti verið gaman að fara í nokkrar svona heimsóknir. Ég átti leið í Fotia svo ég greip myndavélina mína með mér og hérna eru eitthvað af þeim myndum sem ég tók í heimsókninni :)

_MG_1580

_MG_1634

Heilt flóð af Sigma burstum – þessir eru án djóks bestir!

_MG_1588

_MG_1591

_MG_1594

_MG_1685

Morphe palletturnar koma nú vel út á mynd – það er ekki hægt að segja annað!

_MG_1589

_MG_1600

_MG_1678

_MG_1677

Hot Makeup snyrtivörurnar

_MG_1602

_MG_1611

_MG_1617

_MG_1622

_MG_1620

_MG_1640

Viseart – Þarna á ég mér tvær draumapallettur sem verða að vera mínar einn daginn!

_MG_1658

_MG_1659

_MG_1664

Lit glimmerin fyrir glimmeróða förðunarsnillinga

_MG_1673

Vonandi hafið þið gaman af því að ég birti svona innlit annað slagið og ef þið eruð með einhverjar hugmyndir um hvert ég get farið næst þá megið þið að sjálfsögðu senda mér línu eins og alltaf – það væri vel þegið :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Hæ haust! Heimsókn í Vero Moda
Ég var stödd á landinu í síðstu viku í 10 daga heimsókn og sú heimsókn var nú heldur betur viðburðarík. Ég er mikið búin að vera frá blogginu í s...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
powered by RelatedPosts