4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Iðunn box: Nóvember

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

untitled-1

Þá er mánuðurinn senn á enda og þið vitið hvað það þýðir… nýtt Iðunn box! Í boxinu í þetta sinn var meðal annars að finna hyljarabursta frá Elite, örtrefja farðahreinsiklút sem hreinsar af farða með vatni og nýtt OPI lakk úr jólalínunni Breakfast at Tiffany’s. Hér getið þið séð lista með þeim vörum sem var að finna í boxinu þennan mánuðinn :)

OPI Breakfast at Tiffany’s – Rich and Brazilian
GLOV – Quick Treat
Elite Models – Concealer brush
Roberto Cavalli – Ilmvatnsprufa
Paula’s Choice – Clear trial kit

Hlakka til að prófa mig áfram með þessar vörur :D

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

OPI x ICELAND!!!
Þá er ég komin aftur á skrið eftir stutt en mjög gott frí og það er sko heldur betur mikið búið að ske! Ég missti nánast andlitið þegar ég sá að ...
Sumarið frá OPI er mætt!!!
Ég dýrka sumarið, enda ekki annað hægt þegar það streyma svona mikið af sumarnýjungum í verslanir! Sumarlínan frá OPI er nýkomin í verslanir ...
Árshátíðarlakkið
Það er árshátíðarvika hjá mér í vinnunni núna sem endar að sjálfsögðu með árshátíð núna á laugardaginn næsta. Ég er ekki frá því að ég sé bar...
powered by RelatedPosts