Iðunn box: Júlí 2016

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Jæja þetta tók heldur betur sinn tíma! Talvan mín tók það að sér að henda út myndbandinu þegar ég var að hlaða því inn á Youtube svo ég þurfti að klippa það alveg upp á nýtt sem var einstaklega skemmtilegt! Þetta hófst þó að lokum eftir mikið bras! Hér er allavega júlíboxið af Iðunn box en ég verð nú að segja að boxið var einstaklega flott þennan mánuðinn og jafnvel það flottasta hingað til að mínu mati :D

Það var bara ein prufa í boxinu en allt hitt voru vörur í fullri stærð. Ég var ekki með verðið á hverri og einni vöru svo ég átti erfitt með að reikna heildarvirðið á boxinu en það var pottþétt meira virði en 6990 :)

Munið að horfa á myndbandið í HD því þá verður allt svo miklu skýrara!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

MYNDBAND: Einfalt gyllt smokey
Það tókst! Ég náði að klippa sýnikennslumyndbandið sem ég talaði um í færslunni minni gær fyrir daginn í dag! Mig langaði að gera bara stu...
Hvernig ég klippi mig sjálf: Myndband
Fyrir nokkru tók ég þá ákvörðun að klippa á mér hárið. Frá því ég var tvítug hef ég alltaf bara klippt á mér hárið sjálf og er því orðin...
Einföld gyllt augnförðun: Myndband
Mig langaði að sýna ykkur örstutt myndband þar sem ég sýni hvernig ég geri þessa ofur einföldu gylltu augnförðun. Í hana nota ég einungis tvæ...
powered by RelatedPosts