Iðunn box: Janúar

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Enlight1

Ég var bara næstum því búin að gleyma að sýna ykkur hvað leyndist í Iðunn boxinu mínu í janúar! Ég veit ekki hvað gekk á til að ég gat gleymt því en ég ætla nú að leiðrétta það í dag og sýna ykkur hvað leyndist í boxinu mínu síðasta mánuðinn. Í boxinu var að finna allt frá litaleiðréttingar hyljurum yfir í hárolíu og varasalva svo fjölbreytnina vantaði svo sannarlega ekki. Ég er búin að prufa Origins maskaprufurnar og Paul Mitchell hárolíuna og bæði tvennt hefur verið algjörlega dásamlegt. Mig langar eiginlega að hlaupa út í búð snöggvast og kaupa mér rakamaskann frá Origins en hann er alveg æðislegur. Hér fyrir neðan getið þið séð allan listann af vörunum sem var að finna í janúar boxinu.

Enlight1

Paul Mitchelle Styling Treatment Oil

Barry M Brow Kit í litnum Medium to Dark

CK2 ilmvatnsprufa

MOR Lip Macaron

Clinique Pep Start Hydration Moisturiser SPF 20 prufa

MUA Pro Base Prima & Conceal

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Three Part Harmony frá Origins
Ég spurði á Instagram hvort þið mynduð vilja sjá umsögn af nýjustu vörunum úr Three Part Harmony línunni frá Origins og það kom mér á óvart hve...
Nýir sheet maskar frá Origins!
Vá hvað ég varð spennt þegar ég fékk þessa maska í hendurnar! Það er svo dásamlegt að dekra við húðina með góðum maska og það er eitthvað við...
Mission: Burt með fílapenslana!
Ég er búin að taka eftir því upp á síðkastið að svitaholurnar mínar hafa stækka töluvert og þær eru orðnar fullar af óhreinindum. Ég kenni al...
powered by RelatedPosts