Iðunn box: Ágúst

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

_MG_1445

_MG_1455

_MG_1490

Góða helgi öllsömul! Iðunn box færslan mín þennan mánuðinn verður með svolítið öðruvísi sniði en vanalega en ég gat ekki tekið upp eins myndband og alltaf vegna „tæknilegra“ örðuleika… minniskortið mitt skemmdist. Ég tók samt upp smá snapchat myndband þar sem ég opnaði ágúst boxið og ætlaði að fá að setja það í Instagram stories hjá Belle.is en ákvað að henda því bara inn á Youtube frekar svo það gæti fylgt með færslunni hér. Boxið var virkilega spennandi þennan mánuðinn eins og þið sjáið á myndunum hér fyrir ofan en ef þið viljið sjá betur hvern og einn hlut út af fyrir sig þá getið þið kíkt á myndbandið hér fyrir neðan :) Annars vona ég bara að þið munið eiga yndislega helgi elsku bestu lesendur. Sjálf ætla ég að skreppa á ljósanótt í kvöld og í berjamó á morgun svo það verður nóg að gera hjá mér. Næsta vika verður svo full af allskonar haustdásemdum hér á blogginu ásamt skemmtilegu snyrtivöru innliti svo fylgist vel með! ❤️

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Iðunn box: Janúar
Ég var bara næstum því búin að gleyma að sýna ykkur hvað leyndist í Iðunn boxinu mínu í janúar! Ég veit ekki hvað gekk á til að ég gat gleymt...
Iðunn box: Desember
Þá get ég loksins sýnt ykkur hvað leyndist í Iðunn boxinu mínu í desember! Mig grunar að nokkrir svona kassar hafa legið undir jólatrjám víða...
Iðunn box: Nóvember
Þá er mánuðurinn senn á enda og þið vitið hvað það þýðir... nýtt Iðunn box! Í boxinu í þetta sinn var meðal annars að finna hyljarabursta frá...
powered by RelatedPosts