Haustförðun!

Ég held að einn af uppáhaldshlutunum mínum við haustið sé förðunartískan sem því fylgir! Djúpir litir sem einkennast oft af svokallaðri málmáferð (metallic) og eru oftar en ekki í hlýrri kantinum. Berjalitaðar varir með smokey augnförðun og löngum þykkum augnhárum getur ekki klikkað svo ekki sé minnst á bronslit á augnlokið í stíl við litinn á laufunum um miðja árstíð. Ég er svona aðeins að stíga út úr sumarförðunini og heilsa aftur öllum þeim berjatónavaralitum og koparaugnskuggum sem ég á í skúffunni heima með bros á vör. Ég er allavega reiðubúin fyrir haustið en þið?

-Rannveig H.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Stutt hár a la Noora
Rétt upp hönd sem er búin/n að vera að horfa á SKAM! Ég er búin að liggja yfir þessum þáttum og finnst alltaf eins og ég sé pínu að endurupplifa ...
Haustilmurinn minn frá Calvin
Ég er kannski fullsein að sýna ykkur ilminn sem ég er búin að nota mest í haust þar sem að fyrsti vetrardagurinn er kominn og farinn! Mig lan...
- Heillandi Essie haust -
Er ekki kominn tími á eina sjóðheita Essie færslu!? Í þessum töluðu orðum er haustlínan frá Essie að bruna í verslanir og því tilvalið að sýn...
powered by RelatedPosts