Hátíðarsýnikennslur væntanlegar!

Ég er heldur betur búin að vera dugleg þessa helgina! Enn sem komið er hef ég tekið á mynd fjórar hátíðarsýnikennslur alveg skref fyrir skref sem ég ætla að sýna ykkur á næstu dögum. Þá fyrstu ætla ég að reyna að sýna ykkur á morgun en í kvöld ætla ég samt að gera þá fimmtu en ég er svona að reyna að gera sýnikennslur með helstu merkjum þannig að haldið ykkur fast því þetta verður eitthvað! Vonandi líkar ykkur bara vel :)

Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
powered by RelatedPosts