4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

– Eylure appið –

Færslan er ekki kostuð

eylureapp

Þegar ég var að skoða aftan á einn pakkann af nýju Eylure augnhárunum rak ég augun í auglýsingu um appið þeirra. Eylure er sem sagt með app sem hægt er að hlaða niður í hvaða snjalltæki sem er en í appinu er hægt að hlaða inn mynd af sér til að prófa augnhárin sem að Eylure hefur upp á að bjóða. Mér fannst þetta alveg sjúklega sniðug hugmynd! Það er þá hægt að prufa augnhárin á andlitinu áður en maður fjárfestir í þeim til að koma í veg fyrir það að kaupa augnhár sem að fara ekki þinni augnumgjörð. Virkilega sniðugt!

Hér er hægt að sækja appið í App Store 
Hér er hægt að sækja appið í Google Play
Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Búðu þig undir þessa!
Jæja ég var búin að sýna ykkur frá NYX Professional Makeup eventinum sem ég fór á um daginn HÉR svo það er um að gera að sýna ykkur betur ...
Á augnhárunum mínum
Ég er með sérstakar kröfur þegar kemur að maskörum og þess vegna tek ég mér alltaf ágætis tíma til að prófa nýja maskara þegar þeir...
KKW x Kylie
Ég verð nú að segja að mig hefur ekkert sérstaklega mikið langað til að prófa neitt frá Kylie Cosmetics fyrr en nú! Ég held að það hafi að ge...
powered by RelatedPosts