4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Emerald grænt hátíðarlúkk

image1

Ég gerði þessa förðun um daginn áður en ég skrapp í afmæli og datt í hug að sýna ykkur hana þar sem hún er pínku jólaleg. Þessi græni augnskuggi sem ég notaði frá L’oréal er að gefa mér líf! Klárlega einn af flottustu augnskuggum sem ég hef notað og einn af þeim jólalegustu… samt ekki of jólalegur. Hann er allavega jólalegur í desember og gullfallegur alla hina mánuði ársins. Ég ætla ekki að fara nákvæmlega í hvað ég gerði til að ná lúkkinu því það yrði alltof langur texti en hér fyrir neðan er listi af vörunum sem ég notaði. Ef þið hinsvegar viljið að ég taki upp hvernig ég gerði þetta lúkk látið mig þá vita sem fyrst svo ég geti tekið upp myndbandið og hent því hér inn fyrir jólin… eða áramótin!

Augabrúnir:

Lavera Eyebrow Styling Gel – Hazel Blond

Andlit:

Nivea Men After Shave Balm

Loreal Infallible Pro Matte – Porcelain

MAC Pro Longwear Concealer – NC15

Laura Mercier – Translucent Setting Powder

Rimmel Eyeshadow – 003 All About The Base

Benefit Blush – Coralista

Physicians Formula Powder Pallette Mineral Glow Pearls – Tranclucent Pearl

MAC Fix+

Varir:

Colour Pop Lippie Stix – Button

image2

Augu:

MAC Paint Pot – Painterly

Too Faced augnskuggi – Heaven

Makeup Geek – Peach Smoothie

Makeup Geek – Creme Brulee

Makeup Geek – Latte

Makeup Geek – Cocoa Bear

Dior – House of Greens (dekksti græni liturinn)

L’oréal Infallible – Golden Emerald

Makeup Geek – In the Spotlight

MAC Fix+

Maybelline Lasting Drama Gel Liner – Svartur

Maybelline Lash Sensational maskari – Svartur

Jáhá það fóru greinilega mikið af vörum í að skapa þetta lúkk. Ég notaði samt bara það sem ég átti til og þið getið auðvitað gert slíkt hið sama, það sem þið eigið í skúffunni heima er alveg nógu gott :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Ég var að opna nýja Youtube rás!
Jæja ég ákvað bara að henda mér í djúpu laugina og opnaði nýja Youtube ráð tengda þessu bloggi! Ég var alltaf með Youtube rás tengda Belle.is þeg...
Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
powered by RelatedPosts