4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Einföld gyllt augnförðun: Myndband

IMG_3599

Mig langaði að sýna ykkur örstutt myndband þar sem ég sýni hvernig ég geri þessa ofur einföldu gylltu augnförðun. Í hana nota ég einungis tvær til þrjár vörur og hún tekur mig ekki lengur en 5 mínútur þegar ég er ekki að taka hana upp á myndband og vanda mig ógeðslega mikið ;) Í förðunina nota ég NYX Lid Lingerie í litnum Nude to Me og White Lace Romance og Smokissime augnskuggapennan frá L’Oréal í litnum Smokey Brown. Bæði tvennt algjörar snilldar vörur sem ég mæli með að þið kíkið á!

Hér er svo myndbandið en horfið endilega á það í HD til að sjá betur hvað ég er að gera :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Ég var að opna nýja Youtube rás!
Jæja ég ákvað bara að henda mér í djúpu laugina og opnaði nýja Youtube ráð tengda þessu bloggi! Ég var alltaf með Youtube rás tengda Belle.is þeg...
Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
powered by RelatedPosts