Einföld gyllt augnförðun: Myndband

IMG_3599

Mig langaði að sýna ykkur örstutt myndband þar sem ég sýni hvernig ég geri þessa ofur einföldu gylltu augnförðun. Í hana nota ég einungis tvær til þrjár vörur og hún tekur mig ekki lengur en 5 mínútur þegar ég er ekki að taka hana upp á myndband og vanda mig ógeðslega mikið ;) Í förðunina nota ég NYX Lid Lingerie í litnum Nude to Me og White Lace Romance og Smokissime augnskuggapennan frá L’Oréal í litnum Smokey Brown. Bæði tvennt algjörar snilldar vörur sem ég mæli með að þið kíkið á!

Hér er svo myndbandið en horfið endilega á það í HD til að sjá betur hvað ég er að gera :)

Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
powered by RelatedPosts