Bold Metals gjafaleikur!

Færslan er unnin í samstarfi við Real Techniques

untitled-6

Ef þið eruð að fylgjast með Belle á Facebook þá eruð þið eflaust búin að taka eftir Real Techniques hátíðarleiknum sem var að fara í gang þar! Ef þið eruð ekki búin að smella like-i á síðuna á Facebook þá hvet ég ykkur að sjálfsögðu til að gera það HÉR svo þið missið ekki af svona flottum leikjum ;) Mig langaði hinsvegar að framlengja burstagleðina og gefa tveimur lesendum mínum eintak af Bold Metals hátíðarsettinu! Settið inniheldur Bold Metals burstana Tapered Blush, Triangle Concealer og Tapered Shadow auk æðislegrar burstatösku. Það er því hægt að taka þátt í báðum leikjunum og auka líkurnar á því að vinna sett! Til að taka þátt hjá mér þurfið þið einungis að fylla út formið hér fyrir neðan og fylgja leiðbeiningum (fylgja mér á FB og Instagram). Gangi ykkur vel!❤️

Click here to view this promotion.
Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er unnin í samstarfi við Real Techniques

20 Comments

 1. Avatar
  Guðrún Jóna Valgeirsdóttir
  11/12/2016 / 20:14

  Omg já takk ?

 2. Avatar
  Ástríður Emma Hjörleifsdóttir
  11/12/2016 / 20:40

  Já takk
  Kvitt og deilt ;)
  Gleðileg jól

 3. Avatar
  María Sif Gunnars
  11/12/2016 / 20:41

  Já takk er svo til

 4. Avatar
  Linda
  11/12/2016 / 20:58

  Væri dásamlegt ??

 5. Avatar
  Valdís Ágústsdóttir
  11/12/2016 / 21:02

  Spennandiiii!

 6. Avatar
  Heiðdís Ninna
  11/12/2016 / 21:50

  Já takk! ??

 7. Avatar
  Berglind Ósk
  12/12/2016 / 00:09

  Já takk! Elska RT burstana ?

 8. Avatar
  Berglind Ósk
  12/12/2016 / 00:10

  Já takk ❤️❤️

 9. Avatar
  Margrét G.
  12/12/2016 / 09:22

  Já takk kærlega :) Gleðileg jólin!

 10. Avatar
  Ragna Benedikta
  12/12/2016 / 16:12

  Já takk?

 11. Avatar
  Guðrún Bjarnadóttir
  12/12/2016 / 20:55

  Já takk kærlega og gleðilega hátíð ??

 12. Avatar
  Guðrún Bjarnadóttir
  12/12/2016 / 20:56

  Já takk kærlega og gleðilega hátíð ???

 13. Avatar
  Bjarkey Sif
  12/12/2016 / 21:00

  Jáá takk! ?

 14. Avatar
  Anna Kara Tómasdóttir
  13/12/2016 / 11:25

  Já takk! :D

 15. Avatar
  Ástríður Emma Hjörleifsdóttir
  14/12/2016 / 18:49

  Já takk
  Væri virkilega vel þegið
  Gleðileg jól

 16. Avatar
  Svanhvít Elva Einarsdotir
  14/12/2016 / 20:24

  Ohh hvað væri dásamlegt að eiga svona vandað sett

 17. Avatar
  Ingibjörg
  18/12/2016 / 11:07

  En hvað væri gaman að vinna svona sett.
  En gleðileg jól og farsælt komandi nýár!!

 18. Avatar
  Linda
  18/12/2016 / 13:38

  Væri dásamlegt, langar svo prófa þá ?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Vilt þú eignast nýja Múmínbollann?
Það er skammarlega langt síðan ég hélt gjafaleik fyrir ykkur elsku lesendur en ég hef alltaf haft það að reglu að halda reglulega gjafaleiki ti...
Hátíðarlúkk #4 (Too Faced)
Jæja þá er ég mætt aftur eftir stutt jólafrí og langar að halda áfram með hátíðarsýnikennslurnar mínar. Ég vona að þið hafið haft það sem allra...
powered by RelatedPosts