4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Bdellium Tools: Myndband

Vörurnar eru í einkaeigu

Góðan dag og gleðilega nýja viku! Eru ekki allir alveg gígantískt spenntir fyrir þessum ágæta mánudegi… Eða ekki því að helgin var alltof fljót að líða!

Ég er alveg að standa mig í því að koma með eitt myndband á viku þar sem þetta er þriðja vikan í röð hjá mér sem ég birti myndband. Eitt stórt klapp fyrir því! Í þessu myndbandi langaði mig að sýna ykkur nokkra augnskuggabursta frá Bdellium Tools sem ég fjárfesti í um daginn. Ég fer aðeins yfir hvern og einn bursta fyrir sig á methraða því ég vildi ekki að myndbandið yrði of langt, vonandi skiljið þið bara ágætlega það sem ég er að segja. Stillið svo endilega á HD því þá verður allt svo miklu skýrara :)

Hér eru svo hlekkir í réttri röð að hverjum og einum bursta fyrir sig svo þið getið skoðað þá aðeins betur:

Blending Brush 776

Large Shadow Brush 778

Shadow Brush 777

Crease Brush 781

Pencil Brush 780

Small Shader Brush 772

Flat Definer Brush 714

Tapered Blending Brush 785

Ég hvet ykkur svo til að fylgjast með í vikunni því ég mun hefja gjafaleik beint frá París sem þið viljið sko ekki missa af. Treystið mér!

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar eru í einkaeigu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Three Part Harmony frá Origins
Ég spurði á Instagram hvort þið mynduð vilja sjá umsögn af nýjustu vörunum úr Three Part Harmony línunni frá Origins og það kom mér á óvart hve...
MYNDBAND: Einfalt gyllt smokey
Það tókst! Ég náði að klippa sýnikennslumyndbandið sem ég talaði um í færslunni minni gær fyrir daginn í dag! Mig langaði að gera bara stu...
Hvernig ég klippi mig sjálf: Myndband
Fyrir nokkru tók ég þá ákvörðun að klippa á mér hárið. Frá því ég var tvítug hef ég alltaf bara klippt á mér hárið sjálf og er því orðin...
powered by RelatedPosts