4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Áramót: Hvað verður í veskinu mínu

untitled-2

Mig langaði að deila með ykkur hvað mun leynast í „veskinu“ mínu þessi áramótin þegar kemur að snyrtivörum en ég er svona nokkurn veginn búin að ákveða hvernig förðunin mín mun koma til með að líta út! Ef ég þekki mig rétt mun ég mögulega nota eitthvað allt annað þegar ég sest niður við snyrtiborðið en eins og staðan er í dag þá er þetta planið! :) 

untitled-3

YSL Black Opium
Real Techniques Bold Metals 300 Tapered Blush Brush
NYX Pigment í litnum Venetian
Maybelline Color Sensational Creamy Matte í litnum Nude Embrace
Essie lakk í litnum Over the knee

Hvað mun leynast í ykkar veski þessi áramótin?

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Áramótaförðunin mín 2017
Áramótaförðunin mín þetta árið var frekar einföld þar sem ég var í svo miklum glamúrkjól að ég vildi ekki að þetta yrði allt saman "too much" e...
Bless 2017
Gleðilegt nýtt ár elsku lesendur! Ég vona að þið hafið nú haft það sem allra best yfir áramótin og notið vel með ykkar nánustu við hlið. Ég haf...
Uppáhalds snyrtivörurnar árið 2016
Í ár langaði mig að taka saman smá annál með uppáhalds snyrtivörunum mínum árið 2016! Í leiðinni langar mig að þakka ykkur öllum kærlega fyrir le...
powered by RelatedPosts