Áfram Ísland!!!

IMG_6116

Hæ hó! Myndband vikunnar að þessu sinni er svolítið öðruvísi en það sem ég hef verið að gera undanfarið en í því langar mig að sýna ykkur hvernig hægt er að ná þessu íslenska fána lúkki! :) 

IMG_6136

Ég hugsa að þetta sé ein mesta flipp förðun sem ég hef gert á ævi minni en samt svo ótrúlega skemmtileg. Þessi er til dæmis tilvalin fyrir stuðningsmenn karlalandsliðsins í fótbolta að skarta á miðvikudaginn næsta ;)IMG_6135

Förðunin er kannski eins og við má búast dálítið dundur en hún þarf alls ekki að vera fullkomin til að skila sér uppi í stúku bláa hafsins. Hér fyrir neðan er myndbandið sem ég sýni ykkur skref fyrir skref hvernig ná má þessari förðun og vonandi hafið þið gaman af. Munið að horfa á myndbandið í HD því þá verður allt svo miklu skýrara :)

Fylgja:
Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Smá sumarglóð
Halló halló! Það er vel kominn tími á nýja færslu frá mér! Í hreinskilni sagt þá eru síðustu vikur/mánuðir búnir að vera pretty *shit*. Fer kanns...
Brúðarförðunin hennar Meghan Markle
Ég efast ekki um að margir hafi verið límdir við skjáinn á laugardaginn eins og ég þegar konunglega brúðkaupið fór fram í Windsor. Hann Harry b...
Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
powered by RelatedPosts