Afmælisgjafaleikur: Vinningshafi!

_MG_2726

Váááá! Mig langar bara að byrja á því að þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna í afmælisgjafaleiknum sem er búinn að vera í gangi undanfarna viku! Þátttakan fór fram úr mínum björtustu vonum og það er ekkert smá gaman að sjá hvað það eru margir nýir lesendur komnir inn á síðuna :)

Ég dró að sjálfsögðu af handahófi úr þeim sem fylgdu þeim skrefum sem þurfti til að taka þátt svo þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af því.

Vinningshafinn í afmælisgjafaleik Belle.is eeeeeeeeeer…

afmælisleikur_vinningshafi

Til hamingju með vinninginn kæra Unnur! Ég mun hafa samband við þið í netfangið þitt og gefa þér frekari upplýsingar um hvar þú getur nálgast vinninginn þinn :)

Takk aftur allir sem tóku þátt þið eruð öll æðisleg og hver veit nema ég hendi í annan gjafaleik á næstunni! Kemur allt í ljós ;)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

2 Comments

 1. Avatar
  Unnur
  23/03/2016 / 20:48

  Jiii en æðislegt :) Takk kærlega fyrir mig!!

 2. Avatar
  Unnur
  23/03/2016 / 20:49

  Jii en frábært :) Takk kærlega fyrir mig!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Trylltur Becca Gjafaleikur
Ef þú ert að fylgja mér á Instagram þá hefur þú vonandi tekið eftir því að ég setti af stað hörku gjafaleik í gang í gær þar sem ég er að gef...
Vilt þú eignast nýja Múmínbollann?
Það er skammarlega langt síðan ég hélt gjafaleik fyrir ykkur elsku lesendur en ég hef alltaf haft það að reglu að halda reglulega gjafaleiki ti...
Glaðningur frá RIMMEl fyrir þig og...?
Ég var rétt í þessu að setja af stað ótrúlega flottan gjafaleik í gang á Facebook síðunni minni sem þið finnið HÉR! Endilega hoppið þar inn&n...
powered by RelatedPosts