Á nöglunum mínum

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

IMG_3130

Mig langaði að sýna ykkur þessi tvö lökk sem hafa mikið verið á nöglunum mínum undanfarnar vikur. Þetta eru litirnir Naked Class og Hot Metal Love frá RIMMEL. Litirnir smellpassa alveg hreint inn í þessa fjólutóna förðunartísku sem við sáum á Óskarnum í gær og á undanförnum verðlaunahátíðum. Þessi fjólublái metal litur er samt í uppáhaldi hjá mér en hann er alveg fáránlega flottur og tvær umferðir þekja nöglina! :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Janúar uppáhöld
Betra seint en aldrei ekki satt? Hér eru þeir hlutir sem ég notaði mest í janúar! L'Oréal Colorista Silver Shamopoo - Besta fjólubláa sjampó s...
Fyrir brothættar neglur
Ég er búin að vera í tómum vandræðum með neglurnar mínar alveg frá því ég kom til Íslands í byrjun desember en ég held að það sé kuldanum að ke...
Hátíðarlúkk #4 (Too Faced)
Jæja þá er ég mætt aftur eftir stutt jólafrí og langar að halda áfram með hátíðarsýnikennslurnar mínar. Ég vona að þið hafið haft það sem allra...
powered by RelatedPosts