4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

70’s Smokey: Myndband

Ég er alveg orðin súper dúber spennt fyrir því að birta alltaf Youtube myndbönd svona annað slagið. Ljósin mín eru loksins komin í almennilegt stand og þetta er svona allt að smella saman. Sjálf horfi ég rosalega rosalega mikið á förðunar-/föndurmyndbönd á Youtube… eiginlega vandræðalega mikið, svo mér finnst rosalega skemmtilegt að vera loksins að búa til mín eigin sem eru svona farin að líta út í mynd eins og þau líta út í kollinum mínum.

Í þessu myndbandi tók ég upp hvernig má ná þessu „lúkki“ (sama hvað ég reyni þá finn ég ekki almennilegt íslenskt orð fyrir þetta) sem endaði á að vera svolítið 70’s legt hjá mér en það var sko ekki ætlunin þegar ég hófst handa við förðunina. Vonandi finnst ykkur jafn gaman að horfa á myndböndin og mér finnst að gera þau og stillið svo endilega á HD þegar þið horfið, þá verður allt svo miklu skýrara :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Gullpenninn frá YSL... hvernig á að nota hann!
Ég veit þið trúið ekki hversu lengi þessi færsla er búin að vera í kollinum á mér! Við erum örugglega að nálgast svona tvö ár svo það er ekki s...
Hvernig þú getur náð auðveldum Ombré liner
Ég er ekki frá því að það sé smá sumarfílingur í þessari færslu... eins steikt og það kann að hljóma í frostinu hérna í DK og óveðrinu heima á ...
MYNDBAND: Einfalt gyllt smokey
Það tókst! Ég náði að klippa sýnikennslumyndbandið sem ég talaði um í færslunni minni gær fyrir daginn í dag! Mig langaði að gera bara stu...
powered by RelatedPosts