Love you so Mochi event

Jæja eins og ég var búin að lofa þá ætlaði ég að sýna ykkur nokkrar myndir frá NYX Professional Makeup eventinum sem ég fór á um daginn þar sem verið var að fagna Love You So Mochi línunni og nýju Powder Puff varalitnum. Ég er búin að vera að prófa Love You So Mochi pallettuna undanfarna daga en ég er mjög spennt fyrir henni! Segi ykkur betur frá henni síðar, lofa! Annars var eventinn haldinn á Dandy sem er æðislegur klúbbur í retró anda. Barinn var opinn allt kvöldið með dásamlegum kokteilum sem barþjónarnir höfðu varla undan við að gera! Ég mun klárlega gera mér ferð þangað aftur eitthvert kvöldið en staðurinn heillaði mig alveg upp úr skónum. Hér fyrir neðan getið svo séð nokkrar myndir frá kvöldinu sem Aníta Eldjárn tók :)

Takk fyrir mig NYX Professional Makeup! <3 

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Maskari sem þolir ýmislegt!
Það er löngu komið að þessari færslu hjá mér þar sem þessi maskari og maskaragrunnur er búinn að vera í stanslausri notkun hjá mér í nánast all...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts