Dreymir um…Olympus Pen

Færslan er ekki kostuð

auswahl_150625_c-p_fashionphotogalleryberlin_02-1024x768

leather-main

mypeeptoes-8

150625_c-p_fashionphotogalleryberlin_04_zugeschnitten-1024x1024

white

Ég get verið hinn mesti myndavélanördi þegar ég nenni því enda elska ég að eyða tímanum mínum í að taka flottar myndir fyrir bloggið. Mér finnst svo ótrúlega mikilvægt að myndefnið í færslunum mínum sé fallegt og vonandi finnst ykkur skemmtilegt að fletta í gegnum myndirnar sem ég hef tekið hér inni ;) Eins og er nota ég alltaf stóru þungu Canon vélina mína í allar myndatökur en núna dreymir mig um að eignast aðra vél sem er frá Olympus og heitir Olympus Pen. Mig vantar nefnilega einhverja flotta og handhæga vél sem ég get haft í veskinu mínu þegar ég er á flakkinu og ég er alveg viss um að þessi sé alveg fullkomin fyrir það. Þá er bara að byrja að safna sér eða segja elsku besti jólasveinn! :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.