Brunch á Coocoo’s Nest

Færslan er ekki kostuð

Processed with VSCO with a5 preset

Processed with VSCO with a5 preset

Fyrir tveimur helgum skelltum við okkur á Coocoo’s Nest í brunch en þetta var í fyrsta skiptið sem ég hef komið á staðinn. Hann er alveg ótrúlega lítill og krúttlegur… staðurinn þá ekki kærastinn,… og heillaði mig alveg upp úr skónum. Mæli með að kíkja þangað ef ykkur vantar nýjan brunch stað. Ég fékk mér bláberjasíróps pönnukökurnar sem voru mjög góðar þrátt fyrir lítið síróp en Maggi fékk sér eggjaköku með súrdeigsbrauði sem lúkkaði alveg svakalega vel út :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Brunch í Köben - Minn uppáhalds
Ég elska að prófa nýja staði sem bjóða upp á brunch í Köben! Þeir eru ótal margir svo maður er alltaf að prófa eitthvað nýtt en ef maður fer tvis...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts