Húfa á haus

IMG_3024

Hverjum öðrum en mér brá þegar það var allt orðið hvítt í morgun? Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af snjó, sumir hreinlega bíða eftir honum en ég er svo sannarlega ekki ein af þeim! Kuldinn gefur manni þó tækifæri til að klæða sig í hlýrri fatnað og því alveg tilvalið að skella einni húfu á hausinn. 

IMG_3025

Þessa er ég búin að nota mikið frá því ég keypti hana um áramótin í Vero Moda. Klassísk húfa með dúsk á haus sem minnir mig svolítið á húfurnar frá Feldi sem fást í Geysi. Virkilega þægileg húfa sem er til í tveimur litum en hinn liturinn er líka alveg rosalega fallegur. Ég keypti samt þennan dökkgráa því þá passar húfan við bókstaflega allt.

IMG_3026

Þið getið skoðað húfuna betur HÉR.

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
Páskarnir mínir
Úff hvað ég er búin að eiga yndislega páska! Það er eitthvað við páskana sem mér finnst alltaf svo dásamlegt. Þegar það er svona aðeins farið að ...
powered by RelatedPosts