Draumastígvélin

Stígvélin eru í einkaeigu

Þessi stígvél úr Bianco urðu mín um daginn! Ég held ég hafi bara aldrei augum litið fallegri svört stígvél. Ég er skráð í snilldar Bianco klúbb hérna úti í DK þar sem ég fæ afslátt af skónum svo ég gerði mér glaðan dag um daginn og keypti mér tvö stórglæsileg pör. Þessi fást þó líka heima í Bianco á Íslandi en þau getið þið fundið HÉR. Mér líður sko eins og alvöru skvísu í þessum og er það ekki nákvæmlega það sem að góðir skór eiga að gera? Láta manni líða vel! :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Stígvélin eru í einkaeigu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Hæ haust! Heimsókn í Vero Moda
Ég var stödd á landinu í síðstu viku í 10 daga heimsókn og sú heimsókn var nú heldur betur viðburðarík. Ég er mikið búin að vera frá blogginu í s...
Netapoki
Það er ótrúlegt hvað tískan gengur í hringi - þó að ég haldi nú að þetta sé orðin meiri tíska núna þar sem þetta var bara nytjahlutur í gamla d...
Met favorites!
Ég hata (og þá meina ég hata) að byrja færslu á því að afsaka mig en í þessu tilfelli finnst mér ég þurfa þess. Það er mikið búið að vera í gangi...
powered by RelatedPosts