Loksins!

Færslan er ekki kostuð

img_2562

Ég skrapp í Nettó áðan og keypti mér garn í nýja kápu sem ég ætla að prjóna á mig og ég get ekki beðið eftir að hefjast handa! Það er svo svakalega langt síðan að ég settist niður og prjónaði að það er eiginlega ekki fyndið. Eitt af áramótaheitunum mínum fyrir 2017 var að hver einasti hlutur sem ég geri þarf ekki að þjóna einhverjum tilgangi, ég get alveg gert hluti sem að ég hef einungis gaman af og veita mér gleði. Ég er því bara að prjóna þessa kápu því mig langar að prjóna hana. Vonandi mun hún heppnast jafn vel hjá mér í raunveruleikanum og hún er í hausnum á mér. Ég er allavega búin að setjast niður og teikna mynstur svo þá er ekkert eftir nema hefjast handa í kvöld! :D

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Rannveig - Prjónauppskrift að peysu
Ég er í alvörunni svo spennt fyrir þessari færslu! Það er svo ótrúlega langt síðan ég deildi prjónauppskrift… hvað þá fría prjónauppskrift að pey...
Nýtt í fataskápinn: Farmers Market Kálfatjörn
Mig langaði að sýna ykkur nýjustu viðbótina við fataskápinn minn sem ég er algjörlega ástfangin af! Ég fékk í jólagjöf þessa fallegu Farmers ...
Loksins mín!
Mig er búið að dreyma um hlébarðakápuna frá Farmers Market alveg frá því hún kom fyrst á markað, hvað eru það eiginlega mörg ár!? Nú um helgi...
powered by RelatedPosts