4   41
3   57
5   60
0   30
0   20
0   26
0   42
2   49
8   66
1   61

Seak Peak: Ný L’Oréal palletta

Færslan er ekki kostuð

Ef þið eruð með L’Oréal á Snapchat (lorealmakeup) þá sáuð þið mögulega þetta „sneak peak“ hjá þeim í síðustu viku af nýrri pallettu sem er væntaleg á erlendan markað innan skamms. Pallettan heitir La Pallette Glam og er vægast sagt litríkari útgáfan af La Pallette pallettunum sem fást nú þegar hjá L’Oréal. Þær pallettur hafa fengið misgóða dóma en ég hef aldrei prófað þær sjálf svo það verður spennandi að sjá hvort að þessi nýja palletta sé jafn litsterk og hún virðist vera og hvort hún muni rata á sölubásana hér heima!

Vonandi eigið þið góðan sunnudag!❤️

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Færslan er ekki kostuð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Bleikt fyrir vorið
Það er komið sumar í Danmörku... vonandi! Dagurinn í gær var allavega æði. 15 stiga hiti og heit gola, íslenskt sumar at it's finest. ...
Búðu þig undir þessa!
Jæja ég var búin að sýna ykkur frá NYX Professional Makeup eventinum sem ég fór á um daginn HÉR svo það er um að gera að sýna ykkur betur ...
Fyrir alla sem elska METAL
Ég og pósturinn í Danmörku erum ekki vinir, við getum orðað það svoleiðis. Þessi palletta kom til landsins í lok nóvember en ég fékk hana ekk...
powered by RelatedPosts