Iðunn box: Desember

Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

img_2183

Þá get ég loksins sýnt ykkur hvað leyndist í Iðunn boxinu mínu í desember! Mig grunar að nokkrir svona kassar hafa legið undir jólatrjám víða um bæ svo núna ættu allir að vera búin að opna boxin og ég er ekki að spilla neinum pökkum ;) Boxið var alveg virkilega flott þennan mánuðinn en það er rosalega margt í því sem ég get notað. Í boxinu var að finna:

Glamglow Thirstymud Deluxe prufa

Marc Jacobs Daisy Deluxe prufa

Speedy Quick Dry naglalakk frá Barry M

Nail Paint Corrector Pen frá Barry M

Tvær prufur af Paul Mitchel sjampó og hárnæringu

La Mer Moisturizing Cream prufa

La Mer The Renewal Oil

The Only 1 Matte varalitur frá RIMMEL (þessir eru æðislegir, kemur umfjöllun um þá frá mér bráðum!)

img_2184

Hvernig líst ykkur síðan á desember boxið? Mér finnst það allavega æðislega flott og ég get ekki beðið eftir að pota meira í La Mer vörurnar! Þeir sem þekkja til þeirra vita að þær eru langt frá því að vera ódýrar svo það er algjör lúxus að geta fengið að prufa þær svona áður en maður fer að fjárfesta í einhverju sem virkar síðan kannski ekkert fyrir mann. Varaliturinn er líka æðislegur og rakamaskinn frá Glamglow ilmar dásamlega og virkar eins og skot. Ég er allavega mjög lukkuleg með boxið eins og þið kannski sjáið á textanum :)

Fylgja:
Rannveig
Rannveig

Rannveig heiti ég og er eigandi þessarar bloggsíðu. Ég er 26 ára gömul, fædd og uppalin í Kópavogi. Núna bý ég þó í Kaupmannahöfn þar sem ég starfa sem markaðsstjóri. Takk fyrir að stoppa við á þessari litlu síðu minni og kíktu endilega á fleiri greinar sem ég hef skrifað!

Share:
Vörurnar í færslunni fékk ég að gjöf

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.


x

Þú gætir haft áhuga á þessu

Iðunn box: Janúar
Ég var bara næstum því búin að gleyma að sýna ykkur hvað leyndist í Iðunn boxinu mínu í janúar! Ég veit ekki hvað gekk á til að ég gat gleymt...
Iðunn box: Nóvember
Þá er mánuðurinn senn á enda og þið vitið hvað það þýðir... nýtt Iðunn box! Í boxinu í þetta sinn var meðal annars að finna hyljarabursta frá...
Iðunn Box: Október
Októberbox Iðunn Box kom til mín rétt fyrir helgi og ég var svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með boxið þennan mánuðinn! Í box...
powered by RelatedPosts